NÁTTÚRUMIKIÐ SMURÁLEGG ÚR PLÖNTUM
Við köllum hann náttúrulegan - þú veist, venjulegan - en hann er rjómakenndur og eiginlega öfugt við venjulegt smurálegg. Hann er eins og rjómaostur en er ekki rjómaostur af því að 1) það er enginn rjómi og 2) það er enginn ostur. Þannig að það geta (næstum) allir sett hann á beygluna sína eða snittubrauð.
Fyrir fólk sem elskar ostakökur
Allir sem elska ostakökur en vilja af einhverri ástæðu forðast rjóma, ost eða rjómaost geta notað Hafrasmurostinn okkar til að fá sama bragðið í kökuna og allir ostakökuelskendur elska, þó hann sé algjörlega vegan. Þú getur auðvitað notað hann í annan mat þegar þú eldar eða bakar, eða sem náttúrulegt smurálegg, eins og nafnið gefur til kynna.
More about this product
Hvar get ég keypt þessa mögnuðu hafravöru?
Biddu uppáhaldsbúðina þína um að bjóða upp á vöruna eða notaðu Oatfinder til að finna kaffihús sem býður upp á Oatly Barista Edition.
Hvernig reiknar maður út kolefnisspor fyrir þessa vöru?
Við söfnum saman gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda frá upphafi ræktunar til smásölu sem CarbonCloud, sem hefur 20 ára reynslu af rannsóknum á matvælaiðnaðinum, setur inn í sitt reiknilíkan til að fá út áætlað koltvísýringsgildi (CO2e). Þegar sú greining hefur farið fram eru forsendur, gögn og niðurstöður sendar á hlutlausan greiningaraðila sem staðfestir útreikninginn. Í stuttu máli, þá eru allar tölur grannskoðaðar af fagaðilum sem vita hvað þeir eru að gera. Lestu um það allt hér: oatly.com/footprint
Ég hata Oatly en ég kem því ekki í orð.
Þú hljómar eins og manneskja sem sérfræðingur okkar í stafrænum miðlum var með í huga sem markhóp fyrir þessa vefsíðu: https://fckoatly.com/
Ingredients
Vatten/vann, rapsolja, fullhärdade/fullstendig hydrogenert/helt hærdet vegetabiliska oljor (kokos, raps), HAVRE 9%, potatis-stärkelse/potet/kartoffelstivelse, potatis-/potet/kartoffelprotein, joderat salt, stabiliseringsmedel (pektin), syra (mjölksyra, äppelsyra).Nutritional Values
Orka | 973kJ/235kcal |
Fita | 20g |
þar af mettuð | 8.0g |
Kolvetni | 10g |
þar af sykurtegundir | 3.0g |
Trefjar | 0.8g |
Prótein | 3.3g |
Salt | 0.71g |